Jump to content

Gripið til aðgerða til að viðhalda öryggi

Við notumst við fyrirbyggjandi aðgerðir og erum sífellt á varðbergi til að koma í veg fyrir misnotkun og skaða í vörum okkar og þjónustum. Við leggjum ríka áherslu á að bera kennsl á notendur sem eru í sérstakri hættu og grípum til aðgerða þegar misnotkunar verður vart.

Skilningur á framfylgd

Tegundir refsiaðgerða

Til að huga að gæðum upplýsinga og efnis í vörum okkar og þjónustum grípum við til ýmissa refsiaðgerða til að viðhalda traustri upplifun fyrir alla. Refsiaðgerðir eru ólíkar eftir vörum. Kynntu þér ólíkar tegundir refsiaðgerða sem við kunnum að grípa til þegar efni brýtur gegn reglum okkar.

Aðgerðir á efni

Tekjuöflun fjarlægð

Við kunnum að takmarka möguleika til að afla tekna af tilteknu efni.

Takmarkanir

Sumar vörur kunna að nota viðvörunarsíður áður en efni er birt eða aldursstaðfestingu til að vernda börn gegn efni fyrir fullorðna.

Fjarlæging

Enginn getur nálgast efnið og því er eytt úr vörunni eða þjónustunni í heild sinni.

Kynntu þér hvernig við berjumst gegn skaða á netinu í samstarfi við sérfræðinga

Ábendingar og tilkynningar um efni

Samvinna er nauðsynleg við framfylgd

Til að bera kennsl á hættu sem steðjar að og hvernig fyrirliggjandi reglur okkar bregðast við slíku tökum við oft til greina innlegg frá sérfræðingum og tilkynnendum í forgangi sem og ábendingar frá notendum.

Samvinna er nauðsynleg við framfylgd

Til að bera kennsl á hættu sem steðjar að og hvernig fyrirliggjandi reglur okkar bregðast við slíku tökum við oft til greina innlegg frá sérfræðingum og tilkynnendum í forgangi sem og ábendingar frá notendum.

Hvernig skal nálgast tilkynningar og ábendingar notenda. Notkun ábendinga frá notendum

Notendur geta sent inn ábendingar og tilkynnt efni í vörum okkar en það tryggir hvorki að Google fjarlægi né grípi til aðgerða í kjölfarið.

Tilkynningartákn

Ef þú rekst á efni innan Google-vöru sem brýtur gegn reglum

Tilkynningartákn

Láttu okkur vita með því að senda inn skýrslu með viðeigandi leiðum þeirrar vöru þar sem brotinu er lýst í smáatriðum

Útilokunartákn

Við förum yfir efnið og grípum til viðeigandi aðgerða ef þörf krefur

Finndu verkfærin og eyðublöðin til að tilkynna brot

Áfrýjanir

Tækifæri til að áfrýja

Notendur geta áfrýjað takmörkunum á efni og reikningum í vissum tilfellum þegar þeir telja að við höfum gert mistök.

Teikning af snjallsíma sýnir upphaf áfrýjunarferlis fyrir tilkynnt efni.
Teikning af snjallsíma sýnir upphaf áfrýjunarferlis fyrir tilkynnt efni.
Tækifæri til að áfrýja

Notendur geta áfrýjað takmörkunum á efni og reikningum í vissum tilfellum þegar þeir telja að við höfum gert mistök.

Áfrýjanaferli

Notendur geta hugsanlega sent inn áfrýjun sem verður send til yfirferðar í kjölfarið. Frekari upplýsingar um áfrýjanir og yfirferðir má nálgast hér að neðan.

Viðvörunartákn

Ef þú færð tilkynningu eða tölvupóst um brot gætir þú átt möguleika á að áfrýja

Stopptákn

Þú getur hugsanlega áfrýjað til að setja efni þitt upp aftur eða fjarlægja takmörkun ef þú telur að ætlað brot hafi verið mistök eða ef þú hefur bætt úr því.

Opnunartákn

Við metum áfrýjunina og tilkynnum þér um niðurstöðuna.

Finndu verkfæri og eyðublöð til að áfrýja