Jump to content

Finna tilkynninga- og áfrýjanaverkfæri

Við bjuggum til sérstaka síðu til að auðvelda þér að finna leiðir til að tilkynna skaðlegt efni á nokkrum af vörum okkar og þjónustu. Þessi verkfæri eru mikilvæg og við vinnum hörðum höndum að því að ná þeim réttum.

Tilkynna óviðeigandi efni

Oft má finna valkost til að tilkynna innan viðkomandi vöru eða þjónustu eða í reglum viðkomandi vöru eða þjónustu. Með því að veita okkur heildstæðar upplýsingar þegar mögulegt er hjálparðu okkur að rannsaka tilkynninguna þína. Til að fá frekari upplýsingar um hvernig við gætum að netöryggi þínu, fjölskyldunnar þinnar og tækjanna skaltu fara í öryggismiðstöðina.

Fá aðgang að tilkynningareyðublöðum fyrir tilteknar vörur

Önnur mikilvæg tilkynningareyðublöð

Ertu að leita að eyðublaði sem er ekki tilgreint hér?

Farðu í stefnurnar okkar og veldu vöru til að fá aðgang að tilkynningareyðublaðinu

Áfrýjun framfygldaraðgerða

Áfrýjunarferlið okkar miðar að því að tryggja sanngjarna málsmeðferð, skilvirkni og gagnsæi fyrir notendur sem áfrýja ákvörðunum okkar um framfylgd reglna. Áfrýjunarferlið er ólíkt eftir vörum. Þér kann að standa til boða að grípa til aðgerða í gegnum tilkynninguna um brotið og við birtum tengla á lista (ekki tæmandi) yfir áfrýjunareyðublöð hér. Við bregðumst við áfrýjunarbeiðnum sem berast eins fljótt og auðið er til að skýra kröfur og hjálpa notendum að skilja aðgerðirnar sem gripið hefur verið til varðandi viðkomandi reikning.

Fá aðgang að áfrýjunareyðublöðum fyrir tilteknar vörur

Önnur mikilvæg áfrýjunareyðublöð

Nánari upplýsingar um framfylgdaraðgerðir

Lesa meira um nálgun okkar við framfylgd, tilkynningar, áfrýjanir og fleira.